Hlusta Ísraelar á "fordæmingu" Íslendinga?

Ég spyr, er það raunhæft mat að Íslendingar geti haft meira að segja með "fordæmingum á aðgerðum Ísraela" en þeirri skýru yfirlýsingu að slíta stjórnarsambandi við þá?

Í hvoru felst meiri fordæming?

Sú vitleysa sem þarna kemur fram er með ólíkindum, annaðhvort er þessi maður raunverulega ósnortinn af blóðsúthellingum Ísraela og sér aðra hagsmuni flækjast í vegi fyrir þeirri siðferðislegu skyldu allra að þessi voðaverk séu fordæmd með eins afdrifaríkum hætti og mögulegt er, eða þá að hann lifir í þeirri barnalegu trú að skammir Íslendinga hafi eitthvað að segja um ákvarðanatöku þeirra.

 Þetta er ekki nógu góð afsökun, ég krefst þess að þið finnið annaðhvort betri afsökun eða slítið stjórnarsambandinu tafarlaust. Líf saklausra barna er í húfi og þið verðið að hætta að líta á þetta sem pólitíska skák.
mbl.is Deilt um stjórnmálasamband
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðan daginn Guðjón,

Við Íslendingar erum alþjóðlegir markleysingjar eftir að útrásarvíkingarnir settu okkur á hausinn.  Höfum bara hægt um okkur og verum ekki með neina mikilmennskustæla.

Hér eru smá fróðleiksmolar:

Það er opinber  stefnuskrá Hamas að gereyða Ísraelsríki.

Það er opinber stefna hins pólitíska íslams að drepa alla Ekki-Múslíma (Kafíra) sem ekki játast Íslam  (sjá Kóran 008:039).

Hamas er hernaðararmur  PLO  og Fatah er hinn pólitíski armur. 

Hernaðararmurinn var kosinn af íbúum Gaza og þeir eru því samsekir og ábyrgir fyrir gerðum Hamas.

Sjá illvirkjaskrá PLO  á neðanskráðri slóð.

http://blogg.visir.is/hermdarverk/

Þar er sagt frá morðum PLO á 40,000 kristnum mönnum í Líbanon 1976.  PLO er enginn engill.

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 18:09

2 Smámynd: Guðjón Heiðar Valgarðsson

ég gæti alveg eins farið að vitna í talmud sem segir að það sé í lagi að ljúga að "goyim" og að þeir sem eru ekki gyðingar séu annars flokks, eða rabbía sem segja

Rabbi Eliyahu: Life of one yeshiva boy worth more than 1,000 Arabs

http://www.ynet.co.il/english/articles/0,7340,L-3527410,00.html

og svo framvegis, það er algjör misskilningur að hamas vilji útrýma ísraelum, þeir vilja bara fá að vera í friði og það sama á við um aðra Palestínumenn. Þeirra landi var stolið, ekki öfugt.

 Nú annaðhvort trúir þú því að gyðingar séu verðmætari en arabar og eigi guðlegan rétt á þessu svæði og því rétt til að beita hvaða ógeðslegu aðferðum sem þeim sýnist til að ná fram þeirra markmiði, eða þá að þú hefur einhverja mjög bjagaða mynd af því sem er að eiga sér stað núna þökk sé fjölmiðlum í eigu sömu afla.

Guðjón Heiðar Valgarðsson, 6.1.2009 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón Heiðar Valgarðsson
Guðjón Heiðar Valgarðsson
ræræræ

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband