Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

ég og páfinn sammála...

og mćtti útlendingastofnun taka ţetta til sín... ţađ er verulega ógeđslegt hvernig komiđ er fram viđ hćlisleitendur hérlendis...
mbl.is Skylda ađ hjálpa flóttamönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svo mjúkir ađ ţeir kláruđu allan piparúđann...

Já... ţeir voru svo mjúkir viđ okkur...

 Ţeir handleggsbrutu mann, lömdu litla stelpu, tóku kunningja minn ţar sem hann sat á bekk, héldu honum og spreyjuđu beint í augun hans og lömdu hann síđan fjórir, ţeir hrintu mér í jörđina međ skildi, ţeir lömdu fólk međ kylfum, ţeir spreyjuđu ítrekađ piparúđa á friđsćla mótmćlendur og ljósmyndara og ćstu upp ađstćđur sem hefđu annars veriđ rólegar, ţeir handtóku fólk fyrir engar sakir, ítrekađ og jú, kláruđu ALLAN piparúđan sinn í einhverjum friđsamlegustu mótmćlaađgerđum sem ţekkst hafa, mótmćlum sem ađeins mestu heilaţvegnu hálfvitum ţjóđarinnar tóku ekki ţátt í og studdu, sem ađeins aumingjar međ óseđjandi ţrćlslund og skilyrđislausa foringjadýrkun fordćmdu, mótmćlum gegn einhverjum mest spillta kokkteil stjórn og auđvalds sem bođiđ hefur veriđ upp á síđan í síđari heimsstyrjöldinni, mótmćlum gegn ţvílíku óréttlćti ađ ekki er hćgt ađ finna snefil af réttlćti í ađ verja ţađ. Allar ţessar löggur hefđu átt ađ hafa hugrekki til ađ neita af siđferđislegum ástćđum ađ verja ţađ vald sem skipađi ţeim fyrir og skikkađi ţá til ađ berja á saklausum samborgurum sínum, en í stađinn völdu ţeir ađ hlýđa. Ţrátt fyrir allt ţetta vörđu mótmćlendur lögreglumennina gegn ofbeldi. Og nú á ađ reyna ađ menga sögubćkurnar međ rugli um "hófsemi lögreglunnar gagnvart linnulausu ofbeldi mótmćlenda"...

 Og ekki ein gusa af öllum ţessum dýrmćta piparúđa fór í augu ţeirra sem hefđu raunverulega átt ţađ skiliđ.


mbl.is Piparúđi á ţrotum ţegar átökin náđu hámarki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

viđbjóđur

Ţeim ćtti öllum ađ vera sleppt ásamt afsökunarbeiđni og skađabótum fyrir siđlausa og óréttlćtanlega innrás í heimaland ţeirra. Enginn ţessara manna gćti mögulega hafa framiđ jafn mikinn glćp og sá her sem nú heldur ţeim föngum, nauđgar ţeim og misţyrmir og vogar sér ađ kalla ţá hćttulega. Ótrúlegt.


mbl.is 11.000 fangar í bandarískum fangelsum í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Guðjón Heiðar Valgarðsson
Guðjón Heiðar Valgarðsson
ræræræ

Jan. 2018

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband