Talsmaður friðar og breytinga eða froðu og spillingar?

Að sjálfsögðu mun hann ekki reyna að koma í veg fyrir fjöldamorðin á Gaza, hann mun kyrja sömu áróðurslínur og allir hinir morðingjar. Hann hefur meira að segja bergmálað bullið um "human shields" í tengslum við stríðið í Líbanon. Maðurinn er stórhættulegur og fólk heldur að hann sé að fara að koma á frið?

Maður sem velur yfirlýstan zíonista sem varaforseta og fyllir ráðuneyti sín af fólki sem studdi Íraksstríðið og eru allir hluti af sömu valdaklíkunni. Maður sem velur sama einstakling, af öllum í heiminum til að stjórna stærstu stríðsvél heimsins og geðsjúklingurinn George W. Bush valdi.

"Hinn nýkjörni forseti hefur ítrekað lýst því yfir að hann líti á Hamas-samtökin sem hryðjuverkasamtök sem stefni að eyðingu Ísraels og að við eigum ekki að eiga samskipti við þau fyrr en þau viðurkenni tilvistarrétt Ísraels, fordæmi ofbeldi og fari að gerðum samningum,” segir Brooke Anderson, talsmaður Obama í öryggismálum."

Auðvitað endurtekur hann ruglið um að lýðræðislega kjörinn ríkisstjórn kúgaðrar þjóðar séu "hryðjuverkasamtök"

 Hér er svo ræðan sem hann hélt á fundi hjá AIPAC (American Israel Public Affairs Committee)

Hann byrjar á dramatískri og persónulegri reynslusögu af húsi þar sem venjuleg Ísraelsk fjölskylda varð NÆSTUM ÞVÍ fyrir barðinu á flugskeyti frá líbanon. Og fer síðan í enn dramatískari lýsingar á því hve mikil mildi það hefði verið að börnin hafi ekki verið að leik á þessum tíma... mjög svo hjartnæmt allt saman...

þetta er af wikipedia um áróður:

"Propaganda is the dissemination of information aimed at influencing the opinions or behaviors of large numbers of people. As opposed to impartially providing information, propaganda in its most basic sense presents information in order to influence its audience. Propaganda often presents facts selectively (thus lying by omission) to encourage a particular synthesis, or gives loaded messages in order to produce an emotional rather than rational response to the information presented. The desired result is a change of the cognitive narrative of the subject in the target audience to further a political agenda."

Hvernig hljómar þessi partur af ræðu hans í því samhengi?

"I could imagine the sounds of their joyful play just like my own daughters. There
were cars in the driveway. The shrubs were trimmed. The families were
living their lives.

Then, I saw a house that had been hit with one of Hezbollah’s Katyusha
rockets.

The family who lived in the house was lucky to be alive. They had been
asleep in another part when the rocket hit. They described the
explosion. They talked about the fire and the shrapnel. They spoke about
what might have been if the rocket had come screaming into their home at
another time when they weren’t asleep but sitting peacefully in the now
destroyed part of the house.

It is an experience I keep close to my heart."

Mun eitthvað barn á Gaza fá sömu tilfinningaþrungnu ræðu um afdrif sín? aldrei! ekki nema það væri einhvernveginn hægt að kenna hamas, hezbollah eða íran um dauða þess.

Smá sletta af áróðri gegn Íran og Hamas að auki:

"That effort begins with a clear and strong commitment to the security of
Israel: our strongest ally in the region and its only established
democracy. That will always be my starting point. And when we see all of
the growing threats in the region: from Iran to Iraq to the resurgence of
al-Qaeda to the reinvigoration of Hamas and Hezbollah, that loyalty and
that friendship will guide me as we begin to lay the stones that will
build the road that takes us from the current instability to lasting peace
and security."

Með aukinni áherslu á "nú er ahmadinejad sá sem við ætlum að mála upp sem næsta Hitler":

"Iran’s President Ahmadinejad’s regime is a threat to all of us. His
words contain a chilling echo of some of the world’s most tragic
history.

Unfortunately, history has a terrible way of repeating itself."

...sem ætlar að sprengja okkur öll í loft með kjarnorkusprengju ef við verðum ekki fyrri til að murka úr þeim lífið:

"The world must work to stop Iran’s uranium enrichment program and
prevent Iran from acquiring nuclear weapons. It is far too dangerous to
have nuclear weapons in the hands of a radical theocracy. And while we
should take no option, including military action, off the table, sustained
and aggressive diplomacy combined with tough sanctions should be our
primary means to prevent Iran from building nuclear weapons."

og, gangandi að því sem vísu:

"Terrorist groups with Iran’s backing
would feel emboldened to act even more brazenly under an Iranian nuclear
umbrella."

 ég vil helst endurtaka þessa setningu "under an Iranian nuclear umbrella"... já, sjálfsvígssprengjumenn myndu "þora að ganga mun lengra vitandi að Íran ætti kjarnorkusprengju..." þetta er svo mótsagnakenndur farsi að það nær engri átt...

og orðalagið "nuclear umbrella" aldrei hef ég heyrt það áður... kjarnorkusprengjuregnhlíf...?

og nú fer hann út í grófustu fullyrðingarnar... sem þessi "boðberi friðar" ber á borðið... ótrúlegt:

"At the same time, we must preserve our total commitment to
our unique defense relationship with Israel by fully funding military
assistance and continuing work on the Arrow and related missile defense
programs. This would help Israel maintain its military edge and deter and
repel attacks from as far as Tehran and as close as Gaza. And
when Israel is attacked, we must stand up for Israel’s legitimate right
to defend itself."

 og í næsta kafla, að nota sömu ómannlegu, siðblindu og ógeðslegu rök og að það sem var einu sinni kallað sem "euphemism" "collateral damage" en er nú orðið að "human shields" sem er andstæðingnum að kenna:

"Last summer, Hezbollah attacked Israel. By using
Lebanon as an outpost for terrorism, and innocent people as shields,
Hezbollah has also engulfed that entire nation in violence and conflict,
and threatened the fledgling movement for democracy there. That’s why
we have to press for enforcement of U.N. Security Council Resolution 1701,
which demands the cessation of arms shipments to Hezbollah, a resolution
which Syria and Iran continue to disregard. Their support and shipment of
weapons to Hezbollah and Hamas, which threatens the peace and security in
the region, must end."

 Þú þarft ekkert að trúa á samsæriskenningar til að trúa því að þessi maður sé algjörlega að draga fólk á tálar með að þykjast vera friðarsinni... Orð hans dæma sig sjálf.

 Þessi grein sem er nýlegri segir líka nokkuð um afstöðu hans til Ísrael:

http://firstread.msnbc.msn.com/archive/2008/06/04/1109815.aspx

 Posted: Wednesday, June 04, 2008 11:32 AM by Domenico Montanaro

Filed Under: 2008, 2008 Obama

From NBC's Andrea Mitchell
In his speech to AIPAC, Barack Obama laid out a very hard line position that was music to the ears of the pro-Israel lobby

 He told the group that he would do "everything" -- "and I mean everything" to stop Iran from getting a nuclear weapon, a threat of military action that matches anything President George W. Bush has ever said.

-------

 Og er það í alvöru svo ólíklegt að þeir sem hafa völdin í heiminum myndu gera einmitt þetta til að halda þeim? Þegar einn maður og ríkisstjórn er búin að skilja eftir sig svo miklar rústir að allur heimurinn fyrirlítur manninn og stjórnina... er ólíklegt að þeir geri sér grein fyrir þeirri staðreynd og gangi úr skugga um að næsti leiðtogi fyrir þeirra hönd tali mikið um "breytingar" og noti algengustu slagorð allra stjórnmálamanna í samhljómi við það? Frið? Samvinnu? Samstöðu? os.frv.

Hver er fylgjandi frið en tekur undir svona harkalegar lygar um dauða varnarlausa borgara?

En svo segir fólk alltaf "já, en það hefði enginn séns í að verða kosinn í BNA án þess að vera fylgjandi Ísrael..."

já! Nákvæmlega! Því að sama klíkan og stofnaði Ísrael og börn og vinir þeirra stjórna því hver á séns.

Á það að réttlæta svona lygar og ranga, óréttláta og ógeðfellda afstöðu? Er hann kannski raunverulega á móti svona löguðu en þorir ekki að segja það strax því hann þurfti að passa að verða kosinn forseti fyrst?

já... verum bjartsýn á það... hljómar sennilega...

nei, þetta er hans afstaða því hann er hluti af sömu klíku, fjármagnaður af sama fólki og stendur fyrir sömu gildi og fólkið sem stjórnaði landinu áður en hann var valinn í verkið. 

Forseti Bandaríkjanna er ekki yfirmaður Bandaríkjanna, heldur nokkurs konar PR agent fyrir þá, yfirmenn nenna ekkert að standa í óþarfa veseni eins og að fljúga út um allt og halda ræður, svara spurningum og vera jafnvel skotspónn óánægðra borgara. Þeir vilja miklu frekar fá einhvern annan í það sem þeir geta verðlaunað vel fyrir skítverkin.

Fyrir ykkur sem verðið fyrir vonbrigðum þegar þið sjáið þetta þá verður maður bara að kyngja því eins og hverju öðru, og hætta að láta sér bregða þegar valdhafar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. En vonin á breytingum er mikil, hún er bara ekki þessi maður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón Heiðar Valgarðsson
Guðjón Heiðar Valgarðsson
ræræræ

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband